top of page

Markmið
Markmið okkar er að styðja við öryggismál í fyrirtækjum. Við leggjum áherslur á einfaldar en árangursríkar aðferðir. Hvort sem það sé til skamms eða lengri tíma, þá erum við með lausnina sem hentar þínu fyrirtæki.
Algengt vandamál í öryggismálum er skortur á tíma til að sinna þeim almennilega. Við veitum þínu fyrirtæki stuðning í öryggismálum.
Gildi okkar eru áreiðanleiki, skuldbinding og traust.
Settu þig í samband og við finnum tíma til að bæta öryggismenninguna í þínu fyrirtæki.
Okkar reynsla
er þinn árangur
Margra ára reynsla í öryggismálum
sem mun gagnast þínu fyrirtæki.
Samvinna leiðir til árangurs
Bætt öryggi vinnur með þínu fyrirtæki að því að ná sem bestum árangri í öryggismálum.
Hentar öllum
fyrirtækjum
Hvort sem það er lítið eða stórt fyrirtæki, getum við hjálpað þér.

Mikil reynsla í
öryggismálum
Öryggislausnir
Eftirlit og ráðgjöf í öryggismálum
Hvort sem um er að ræða framkvæmdir eða uppsetningu á nýjum búnaði, getur Bætt öryggi aðstoðað með faglegt eftirlit og öryggisráðgjöf.
Þjálfun og fræðsla
Viltu efla þína stjórnendur í öryggismálum og auka þekkingu starfsfólks á hinum ýmsu þáttum öryggismála?
Öryggismenning
Innleiðing á ferlum sem bæta öryggismenningu hjá fyrirtækjum.
Vantar aukin stuðning eða eftirlit á þínum vinnustað?
bottom of page